Skip to main content

Posts

Featured

  ArtHoliday í MögguHúsi í Frakklandi árið 2025 Að HORFA, AÐ SKOÐA, AÐ FINNA, AÐ UPPLIFA SÖGUNA MEÐ TILFINNINGUM OG NÆMI! Vatnslitamálun er ekki kapphlaup heldur leit að sjálfum þér. Boðið er uppá námskeið um vor, sumar og haust. Þetta er námskeið í vatnslitun og er ferðalag sem snýst um andlega næringu, upplifun, mystik og töfra listamannsins. Námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna og hentar öllum sem unna listum og ævintýrum! Kjörið t.d. fyrir grunn, framhalds og leikskólakennara. Unnið er undir berum himni í náttúrunni, þorpunum í kring og á vinnustofu sem verið er að gera upp spölkorn frá húsinu. Dvölin er 7 nætur og þar af 4 kennsludagar og ein skissu og upplifunarferð eða ferðir um nágrennið (stuttar upplifunar og skissuferðir eða dagsferð til að skoða gallerí og söfn eða önnur menningarverðmæti, fellur undir kennslu og því er kennslumagnið aldrei undir 36 kennslutímum.). Wonder of the Western World' er oft sagt um Mont Saint Michel. MögguHús stendur við hina fornu gön...

Latest Posts

ArtHoliday í MögguHúsi í Frakklandi árið 2024